:49:05
Um hvað tölum við?
:49:07
það er fullt af hlutum.
- Byrjaðu þá.
:49:10
Maður byrjar ekki
samtal svona.
:49:13
Maður byrjar hvernig sem er.
:49:15
Fólk ætti að hafa eitthvað
að tala um, eins og... heimspeki
:49:20
eða stjórnmál, trú.
:49:23
En kýnlíf?
- Turk!
:49:26
þú vildir tala um eitthvað.
Ég reyndi það. Kysstu mig.
:49:30
Ekki í kvöld.
- Fyrir hvern ertu að spara það?
:49:33
Ekki tala svona.
- Takk fyrir indælt kvöld.
:49:38
Hvert ætlarðu?
- Ég er maður aðgerðanna.
:49:41
Ekki fara.
- því ekki? Ég geri ekki gagn hér.
:49:47
Ekki fara.
:49:51
því hugsaðirðu ekki um þetta fyrr?
Svona.
:49:55
Hefjumst handa.
- Við gerum aldrei annað.
:49:58
Ertu að kvarta?
- Nei.
:50:01
því ertu þá með látalæti?
- Engin látalæti.
:50:04
Hvað annað?
"Ó, nei, Turk. Ekki í kvöld, Turk.
:50:07
Ég vil tala um heimspeki, Turk."
:50:10
Ef ég færi án þess að reyna,
yrðirðu sár.
:50:13
Ó, Turk.
- það er satt.
:50:16
Kannski.
- Hvað með kvöldið í kvöld?
:50:19
Hvað um frú Delaney?
- Hvað með hana?
:50:22
Konur skýnja svona lagað.
- Segir hún eitthvað?
:50:26
Nei.
- þetta er ímyndun í þér.
:50:29
Kannski.
- Hættu því.
:50:35
Ég veit ég er grófur við þig.
:50:37
Ég var aldrei neinn herramaður, en...
þér er sama, er það ekki?
:50:42
þú veist ég er óður í þig.
- Er það?
:50:47
Ungfrú Buckholder, hvað finnst þér
:50:50
um sálrænt álag
þess að lifa á atómöldinni?
:50:53
Turk, ekki gera grín að mér.