Come Back, Little Sheba
prev.
play.
mark.
next.

1:03:00
Ég verð að viðurkenna það.
1:03:03
Öll þessi ár hef ég hugsað,
"frú Delaney er einskis nýt.

1:03:07
Situr í húsinu allan daginn,
hreyfir aldrei rykmoppu."

1:03:11
það sýnir manni bara
að maður veit aldrei með fólk.

1:03:15
Sælgæti?
- Nei, þakka þér.

1:03:18
Maturinn ilmar vel.
- Svínakjöt og bakaðar kartöflur.

1:03:22
Sem minnir mig á,
börnin hljóta að vera svöng.

1:03:26
Flott.
- Eftirlæti Doc.

1:03:30
Ég gleymdi að skila fægileginum.
Takk fyrir lánið.

1:03:34
Hafðu það gott í kvöld.
- Takk.

1:03:37
Bless.
- Góða nótt.

1:03:39
Frú Delaney?
1:03:44
Frú Delaney.
1:03:46
Já?
- Viltu hjálpa mér?

1:03:49
Er ykkur ekki sama þó við borðum
og förum? Bruce vill bjóða mér út.

1:03:54
það er allt í lagi.
Við skiljum það.

1:03:57
Kærar þakkir.
- þetta er fallegur kjóll.

1:04:01
þú hefur ekki verið í honum áður.
- Ég þekki minn mann.

1:04:04
Ætlarðu að giftast Bruce?
- Já. Ég ákvað mig í gærkvöldi.

1:04:09
Ég vorkenni Turk.
- Hann verður sár um hríð.

1:04:12
Hann nær í stelpur. Hann nær sér.
- Líður honum ekki illa?

1:04:17
Hann hefur lengi verið hrifinn af stelpu
sem er í sagnfræði með honum.

1:04:21
Hann er ekki giftingarefni.
- Ó. Í alvöru?

1:04:27
Ó, Bruce!
1:04:29
Á ég að opna dyrnar?
- Ég skal.

1:04:39
Losnarðu ekki undan því?
- Ekki án þess að særa hana.

1:04:43
Ef við þurfum að borða með þeim,
vil ég frekar fara út.

1:04:46
Og losna ekki við þau?
- Hver er nú sniðug?

1:04:51
Halló.
1:04:54
Frú Delaney, þetta er Bruce. Loksins.
1:04:57
Hvað segir þú?
- Hvað segir þú?

1:04:59
Marie var svo spennt að
fá þig. þú ert örugglega svangur.


prev.
next.