1:04:01
þú hefur ekki verið í honum áður.
- Ég þekki minn mann.
1:04:04
Ætlarðu að giftast Bruce?
- Já. Ég ákvað mig í gærkvöldi.
1:04:09
Ég vorkenni Turk.
- Hann verður sár um hríð.
1:04:12
Hann nær í stelpur. Hann nær sér.
- Líður honum ekki illa?
1:04:17
Hann hefur lengi verið hrifinn af stelpu
sem er í sagnfræði með honum.
1:04:21
Hann er ekki giftingarefni.
- Ó. Í alvöru?
1:04:27
Ó, Bruce!
1:04:29
Á ég að opna dyrnar?
- Ég skal.
1:04:39
Losnarðu ekki undan því?
- Ekki án þess að særa hana.
1:04:43
Ef við þurfum að borða með þeim,
vil ég frekar fara út.
1:04:46
Og losna ekki við þau?
- Hver er nú sniðug?
1:04:51
Halló.
1:04:54
Frú Delaney, þetta er Bruce. Loksins.
1:04:57
Hvað segir þú?
- Hvað segir þú?
1:04:59
Marie var svo spennt að
fá þig. þú ert örugglega svangur.
1:05:05
Marie talar mjög vel
um þig í bréfunum.
1:05:08
Gakktu í bæinn.
1:05:10
Frú Delaney útbjó
góðan kvöldverð.
1:05:13
Ég ætlaði að bjóða. Ég hélt við
gætum farið á hótelið og fagnað.
1:05:17
Fengið nokkra kokteila.
- Við getum fengið kokteila hér.
1:05:21
Ég næ í þá.
- Hún þreif húsið fyrir þig.