Come Back, Little Sheba
prev.
play.
mark.
next.

1:06:08
Marie.
- Já?

1:06:10
Við verðum að byrja án Doc.
1:06:13
Hvað er að Doc?
- Hann tafðist á stofunni.

1:06:18
Einmitt þegar ég þarfnaðist hans.
1:06:21
þarftu enga hjálp?
- Nei, allt er til reiðu.

1:06:24
Marie, þú situr hérna.
- þakka þér.

1:06:28
Bruce, vilt þú sitja hér?
- þakka þér.

1:06:31
Ég ætla bara að
þjóna ykkur turtildúfunum.

1:06:35
það liggur ekki á.
- Jú, víst.

1:06:37
Byrjum svo maturinn skemmist ekki.
1:06:40
Kveikjum á kertum.
1:06:42
Ég skal.
- Takk, Bruce.

1:06:45
Mér þykja kertaljós svo rómantískt.
1:06:49
Hafið mig afsakaða.
Augnablik.

1:07:02
Halló.
1:07:04
Ed. Hefurðu séð Doc?
1:07:09
Hann fór út í morgun
og er ekki kominn.

1:07:13
Við erum með gesti í mat.
1:07:17
Nei, en þú manst viskíflöskuna
sem var alltaf í eldhúsinu?

1:07:21
Doc hefur ekki snert hana.
1:07:24
Ég ætlaði að blanda drykki
handa gestunum

1:07:27
og náði í hana og hún var farin.
1:07:31
Nei. Ég held ekki.
1:07:36
Ó. Í morgun sagði hann
að maginn væri í ólagi.

1:07:43
Viltu... viltu gera það, Ed?
1:07:45
Takk, Ed. Milljón þakkir.
1:07:48
Já, ég verð hér.

prev.
next.