1:07:02
Halló.
1:07:04
Ed. Hefurðu séð Doc?
1:07:09
Hann fór út í morgun
og er ekki kominn.
1:07:13
Við erum með gesti í mat.
1:07:17
Nei, en þú manst viskíflöskuna
sem var alltaf í eldhúsinu?
1:07:21
Doc hefur ekki snert hana.
1:07:24
Ég ætlaði að blanda drykki
handa gestunum
1:07:27
og náði í hana og hún var farin.
1:07:31
Nei. Ég held ekki.
1:07:36
Ó. Í morgun sagði hann
að maginn væri í ólagi.
1:07:43
Viltu... viltu gera það, Ed?
1:07:45
Takk, Ed. Milljón þakkir.
1:07:48
Já, ég verð hér.
1:08:11
það er of seint fyrir kokkteila.
En tómatsafi er mjög góður.
1:08:16
Ég er í vímu yfir stúlkunni minni.
1:08:19
Viltu ekki borða með okkur?
- Ég er ekkert svöng.
1:08:23
Jæja...
1:08:27
Hvað um smá tónlist?