Come Back, Little Sheba
prev.
play.
mark.
next.

1:17:10
Hvað gengur á? Ég heyrði...
1:17:16
Er í lagi með þig?
- Já, ég er ómeidd.

1:17:19
það koma menn hérna bráðum.
það verður allt í lagi.

1:17:27
Við komum eins fljótt og við gátum.
1:17:30
Reyndi hann að nota þetta?
- Ég er ómeidd.

1:17:33
Við skiljum hann ekki eftir
ef hann fiktar með hnífa.

1:17:44
Doc, þetta eru Ed og Elmo.
Við ætlum að sjá um þig.

1:17:51
Slepptu mér.
- Hvað drakk hann mikið?

1:17:54
Ég veit ekki. Hann var ekki heima.
- það fór illa í hann.

1:17:59
Á ég að ná í kaffi?
- Nei, hann er kominn yfir það.

1:18:03
Farið út. þetta er mitt hús.
- Við tökum þig með.

1:18:07
Hvert farið þið með hann?
- Borgarspítalann.

1:18:10
Nei! Nei, ekki fara með mig þangað.
þeir setja geðsjúklingana þangað.

1:18:16
Ef þú kemur ekki með góðu,
hringjum við á lögguna.

1:18:19
þá sefurðu úr þér í steininum.
þú vilt það ekki.

1:18:24
þá það. Ég fer.
1:18:27
Gefið mér einn drykk enn. Gerið það.
1:18:29
Ekki.
- Breytir engu úr þessu.

1:18:33
Doc, við gefum þér drykk.
1:18:44
Hafðu hann góðann. það er sá síðasti
í langan tíma.

1:18:51
Hann verður þar í nokkra daga,
kemur eins og nýr til baka.


prev.
next.