1:18:03
Farið út. þetta er mitt hús.
- Við tökum þig með.
1:18:07
Hvert farið þið með hann?
- Borgarspítalann.
1:18:10
Nei! Nei, ekki fara með mig þangað.
þeir setja geðsjúklingana þangað.
1:18:16
Ef þú kemur ekki með góðu,
hringjum við á lögguna.
1:18:19
þá sefurðu úr þér í steininum.
þú vilt það ekki.
1:18:24
þá það. Ég fer.
1:18:27
Gefið mér einn drykk enn. Gerið það.
1:18:29
Ekki.
- Breytir engu úr þessu.
1:18:33
Doc, við gefum þér drykk.
1:18:44
Hafðu hann góðann. það er sá síðasti
í langan tíma.
1:18:51
Hann verður þar í nokkra daga,
kemur eins og nýr til baka.
1:19:01
Ég er í lagi.
1:19:05
það er allt í lagi.
1:19:09
Ástin stoppaðu þá!
Ekki láta þá taka mig!
1:19:12
Stoppið þá, einhver! Gerið það!
1:19:15
Nei! Nei, bíddu! Bíddu, Ed!
1:19:19
Ekki, frú Delaney.
- Ég vil fara með honum!
1:19:22
Nei, þetta er ekki staður fyrir þig.
1:19:26
þú verður bara fyrir.
1:19:35
Get ég gert eitthvað fyrir þig?
- Nei, ég held ekki.
1:19:39
Vertu iðjusöm, frú Delaney.
Vertu iðjusöm og gleymdu þessu.
1:19:43
Já. Ég verð iðjusöm frú Coffman.
1:19:50
Sjá þessa óreiðu.
1:19:52
Og hann hagaði sér svo lengi.
1:19:57
Ég skal.