:20:02
Bíðum við. Tveggja vikna ákvæðið.
:20:06
Þeir geta sagt mér upp hvenær sem er,
en ég get sagt þeim upp líka.
:20:12
Ég get gengið út hvenær sem ég vil.
- Þú meinar að þú getir hætt.
:20:17
Ekki á þann hátt sem þú átt við.
:20:20
Ef sýningin mistekst, vil ég ekki
koma til New York í mislukkuðu stykki.
:20:25
Kannski gengur þetta upp í þetta sinn.
Bernie líkar við mig.
:20:29
Henry Johnson heldur með mér.
Það er Cook sem er vandamálið.
:20:36
Okkur hefur gengið illa, Joe.
:20:39
Í stað hveitiakra
eru stilkar sem rotna í rykinu.
:20:44
Ég hef rætt þetta við Stellu.
Við erum á förum.
:20:48
Eftir hverju bíðum við?
Höldum áfram.
:20:51
Hvað með þig, Joe?
- Ég verð kyrr.
:20:54
Sagt er að þegar maður falli
úr mikilli hæð
:20:58
sjá hann allt líf sitt leiftursnöggt.
:21:00
Á sekúndubroti sér hann
sjálfan sig eins og hann er.
:21:04
Maður þarf ekki að hrapa eins og steinn
til að sjá slíkt sekúndubrot.
:21:08
Meinaðu það, Frank.
:21:11
...hrapa eins og steinn
til að sjá slíkt sekúndubrot.
:21:15
Það getur birst eins og það
birtist mér í dag. Er maður stend...
:21:20
Hvað er það?
- "...á brennandi akri."
:21:23
Er maður stendur á brennandi akri
og sér vonir sínar gufa upp.
:21:29
Þetta er mikilvægasta ákvörðun
í lífi mannsins.
:21:33
Þetta hljómar eins og hann sé að ákveða
hvað hann fái sér í morgunmat!
:21:37
Það sama gildir fyrir ykkur hin.
:21:39
Mér þykir það leitt, en ég er enn
að kljást við textann.
:21:43
Við höfum æft í tíu daga.
Byrjum frá...
:21:48
Bernie.
- Það getur ekki verið svo áliðið.
:21:52
Hvert fer hann? Hættið núna.
Á sama tíma á morgun.
:21:56
Við byrjum á þessari senu.
:21:58
Sjáumst á morgun.
- Góða nótt.