:27:03
Fullkomin tímasetning, frú Elgin.
- Ég hef nef fyrir slíku.
:27:07
Gott kvöld, Dodd.
Hvernig gengur manninum mínum?
:27:12
Samkvæmt mínu eigi svo auðmjúka áliti,
er þetta honum eðlislægt.
:27:15
Ekki láta hann blekkja þig, elskan.
Mér fipaðist.
:27:19
Við verðum að æfa stikkorðin. Þakkaðu
henni fyrir textann sem ég kunni.
:27:25
Takk.
:27:28
Truflaði ég?
- Nei, við erum að hætta.
:27:31
Ég vil ekki vera uppáþrengjandi
þegar Frank er að vinna,
:27:35
nema hann þurfi aðstoð mína.
:27:37
Ertu viss um að ég sé ekki fyrir?
- Já.
:27:40
Við erum að loka búIlunni,
afhenda hana leikhúsdraugunum.
:27:58
Það er ekkert eins dularfullt og hljóðlátt
eins og dimmt leikhús.
:28:04
Nótt án stjörnu.
:28:09
Því fáum við okkur ekki kaffi?
- Georgie? Hún tekur ákvarðanirnar.
:28:15
Er það rétt, frú Elgin?
:28:18
Að því leiti að Frank hefur
kallað fram móðurina í mér, já.
:28:22
Mig langar í kaffi og mig langar
að kynnast Dodd betur.
:28:28
Mig langar að kynnast þér betur.
:28:31
Eigum við að fara?
:28:36
Já, leikhúsið er dularfullt.
:28:45
Vissulega.