:45:02
Það virðist angra Frank.
:45:05
Ég skal fylgjast með því.
:45:07
Er Frank svo óöruggur?
Hann vinnur vel, í góðu skapi.
:45:12
Veistu ekki hvað liggur
á bak við góða skapið?
:45:16
Sumir menn eru mjög undarlegir.
:45:19
Viðskiptin gætu ekki gengið betur,
konu og börnum líður vel,
:45:22
gantast við strákana í klúbbnum.
:45:25
Næsta dag hefur hann hengt sig
í ljósakrónunni.
:45:29
Á þetta að vera mynd af Frank?
:45:33
Já og nei.
:45:35
Frank vill ekki segja eitthvað
sem fær hann til að hrapa í áliti fóIks.
:45:41
Ef eitthvað þarf að segja
sem valdið gæti óvild,
:45:46
ja, það er mitt hlutverk.
:45:56
Mér þykir verra að segja þetta,
en ég réð góðan listamann.
:46:00
Kannski vil ég fá hann
án allra fylgihnatta.
:46:04
Ég ætlaði ekki að trufla. Ég bauð mig
bara fram sem tengilið...
:46:11
Ég hef engin vandamáI varðandi
Frank. Ekki búa þau til.
:46:14
Áður en yfir líkur gætirðu þurft
að horfast í augu við nokkur.
:46:18
Er það hótun?
- Nei.
:46:22
Það er bara einföld staðhæfing
byggð á reynslu.
:46:27
Hvort sem þér líkar betur eða verr,
er Frank veiklyndur. Hann þarf stuðning.
:46:31
Það vill svo til að hann styðst við mig.
:46:34
Góð, sterk hjáIparhella.
:46:37
Þú og þinn styrkur gætuð verið megin
ástæða þess að hann er veill.
:46:41
Mér er í nöp við sterkar konur.
:46:44
Ég er ekki hér í áheyrnarprófi.
:46:48
Ég er hér í sama tilgangi og þú,
:46:51
að gera allt sem ég get
til að honum takist þetta.
:46:55
Ég vil sjá Frank standa á eigin fótum
af mjög persónulegum ástæðum.