:50:18
Ég næ í aðra svefntöflu.
:50:36
Halló.
- Ég bjóst ekki við að vekja þig.
:50:40
Einu dáIkarnir sem skipta máli
eru þessir í New York.
:50:44
Já, ég hef ekki áhyggjur af þessum
landsbyggðar-gagnrýnendum.
:50:49
Þeir angra mig ekki.
:50:54
Georgie var dálítið leið, en ég
minnti hana á Einmana bæ.
:50:59
Gagnrýnendurnir í Philadelpiu jörðuðu
okkur, en við slógum í gegn í New York.
:51:04
Við höfum fimm vikur. Á frumsýningu
í New York verður þetta frábært.
:51:10
En blekkjum ekki sjálfa okkur.
Þetta verður mikil vinna.
:51:15
Það verður erfiður dagur hjá þér
á morgun, æfing, sýning
:51:19
og myndatökur eftir það.
HvíIdu þig því vel.
:51:23
Allt í lagi.
- Góða nótt.
:51:31
Daman í blaðinu hittir
naglann á höfuðið.
:51:35
Hún segir, "Elgin skortir ákveðni
í hlutverki sem þarfnast hennar sárlega."
:51:40
Engin ákveðni. Það er málið.
- Veistu hvers vegna hana skortir?
:51:46
Því konan hans hefur of mikið af henni.
Hún verður að fara aftur til New York.
:51:52
Við ættum að panta far fyrir tvo.
:51:56
Ef þér líkar ekki starf mitt
pantaðu þá far fyrir þrjá.