The Country Girl
prev.
play.
mark.
next.

:51:04
Við höfum fimm vikur. Á frumsýningu
í New York verður þetta frábært.

:51:10
En blekkjum ekki sjálfa okkur.
Þetta verður mikil vinna.

:51:15
Það verður erfiður dagur hjá þér
á morgun, æfing, sýning

:51:19
og myndatökur eftir það.
HvíIdu þig því vel.

:51:23
Allt í lagi.
- Góða nótt.

:51:31
Daman í blaðinu hittir
naglann á höfuðið.

:51:35
Hún segir, "Elgin skortir ákveðni
í hlutverki sem þarfnast hennar sárlega."

:51:40
Engin ákveðni. Það er málið.
- Veistu hvers vegna hana skortir?

:51:46
Því konan hans hefur of mikið af henni.
Hún verður að fara aftur til New York.

:51:52
Við ættum að panta far fyrir tvo.
:51:56
Ef þér líkar ekki starf mitt
pantaðu þá far fyrir þrjá.

:52:05
Við vorum að ræða senuna
fyrir framan ráðhúsið.

:52:09
Við förum fram yfir hápunktinn. Endum
senuna hérna annað kvöld.

:52:19
Aðeins lengra. Svona já.
- Allir í salnum, hafið hljóð.

:52:24
Setjist og hafið hljóð eða þið
verðið hér í allt kvöld.

:52:28
Róið ykkur.
:52:30
Allt í lagi, nú byrjum við.
:52:33
Kyrr! Halda!
:52:36
Allt í lagi, byrjið.
- Halda. Takk.

:52:40
Haldið þessum stöðum.
Ég vil breyta einu hérna.

:52:45
Á meðan Frank talar, vil ég
að þið horfið öll á hann.

:52:49
Og engar hreyfingar, ekkert sem dregur
athygli áhorfenda frá honum.

:52:55
Hann verður að vera
miðpunktur athyglinnar.

:52:59
Heldurðu virkilega
að það væri betra þannig?


prev.
next.