1:20:03
Hefurðu séð Cook?
- Nei.
1:20:05
Hann er að tala við Watson.
1:20:07
Ég hef ekki tíma núna.
1:20:13
Ég var með varaleikaranum.
Viltu hlusta?
1:20:16
Ekki núna.
1:20:24
Hvernig líður þér?
- Vel. Larry færði mér kaffi.
1:20:29
Ég kem bráðum fram.
1:20:31
Þú þarft ekki að fara út.
Þú þarft bara að sofa.
1:20:36
Varaleikarinn mun vilja komast inn.
1:20:38
Hlustaðu á mig. Hann er ómögulegur.
Þú verður að leika síðdegis.
1:20:43
Ó, nei. Ekki taka óþarfa áhættu.
1:20:48
Ég vil ekki skera mig á háIs á almanna-
færi. Varaleikarinn er ömurlegur.
1:20:53
Það er ekki bara síðdegissýningin.
Þú verður að fá staðgengil fyrir mig.
1:20:57
Þegar þú tókst þessu starfi
lofaði ég þér engri vorkunn.
1:21:00
Ég býst ekki við henni.
Ég vara þig bara við. Losaðu þig við mig.
1:21:05
Leyfðu mér að fara aftur til New York.
1:21:08
Svo þú getir sagt strákunum að þú hafir
hætt því hlutverkið var ekki nógu stórt?
1:21:14
Ó, nei. Ef þú yfirgefur sýninguna
er það bara af einni ástæðu.
1:21:19
Því ég rek þig fyrir að vera óábyrg,
slefandi fyllibytta.
1:21:24
Ég þekki marga sem ráða leikara.
Þetta er það sem ég mun segja þeim.
1:21:29
Það er ekki bara þessi sýning.
1:21:31
Ég get leikið fyrir þig. Ég hef haldið
áfram þegar ég hef varla getað staðið.
1:21:36
Það er ekki þarna úti sem þetta er erfitt.
1:21:40
Þetta er síðdegissýning í Boston. Ef ég
geri þetta í New York, hvar ertu þú þá?
1:21:44
Hvar ert þú?
- Þú talar eins og ég geri þetta viljandi.
1:21:48
Ég get ekki að því gert, Bernie.
1:21:53
Á milli sýninga og á nóttunni
þegar ég fer að hugsa um það...
1:21:58
Þú meinar slysið?
Georgie sagði mér frá því.