1:21:00
Ég býst ekki við henni.
Ég vara þig bara við. Losaðu þig við mig.
1:21:05
Leyfðu mér að fara aftur til New York.
1:21:08
Svo þú getir sagt strákunum að þú hafir
hætt því hlutverkið var ekki nógu stórt?
1:21:14
Ó, nei. Ef þú yfirgefur sýninguna
er það bara af einni ástæðu.
1:21:19
Því ég rek þig fyrir að vera óábyrg,
slefandi fyllibytta.
1:21:24
Ég þekki marga sem ráða leikara.
Þetta er það sem ég mun segja þeim.
1:21:29
Það er ekki bara þessi sýning.
1:21:31
Ég get leikið fyrir þig. Ég hef haldið
áfram þegar ég hef varla getað staðið.
1:21:36
Það er ekki þarna úti sem þetta er erfitt.
1:21:40
Þetta er síðdegissýning í Boston. Ef ég
geri þetta í New York, hvar ertu þú þá?
1:21:44
Hvar ert þú?
- Þú talar eins og ég geri þetta viljandi.
1:21:48
Ég get ekki að því gert, Bernie.
1:21:53
Á milli sýninga og á nóttunni
þegar ég fer að hugsa um það...
1:21:58
Þú meinar slysið?
Georgie sagði mér frá því.
1:22:02
Það hefur ekki verið auðvelt.
- Því sagðir þú mér ekki frá því?
1:22:06
Ég veit það ekki.
- Þú vissir að ég myndi ekki trúa því.
1:22:10
Ég trúi því ekki. Óð eiginkona.
Já, þú vissir að ég átti eina slíka.
1:22:13
Það var slys.
- Það var hækja.
1:22:16
Þú varst að eldast, farinn að gera mistök.
Þú leitaðir að afsökunum.
1:22:21
Slysið var afsökun.
1:22:23
Allir búast við að maður taki slíku illa.
Þú notfærðir þér það út í ystu æsar.
1:22:29
Nei, Bernie.
- Það er rétt og þú veist það.
1:22:33
Þú ert öruggur með sjálfan þig. Þú veist
ekki hvað það er að vera hræddur.
1:22:39
Þú ert uppi á haugnum.
1:22:41
Allt gengur í haginn hjá þér, en bíddu
þar til þér fer að ganga illa
1:22:45
og fóIk hættir að tala um þig.
1:22:48
Þú munt verða hræddur
og leita að afsökunum.
1:22:51
Ég er ekki að áfellast þig.
Hættu bara að ljúga.
1:22:54
Auðvitað héIdu allir
að þetta væri vegna slyssins.
1:22:58
Það er það sem ég vildi að menn héIdu,
því ég var hræddur.