Oliver!
prev.
play.
mark.
next.

:06:22
VINNUHÆLI
FÁTÆKRA OG MUNAÐARLAUSRA

:07:17
Er það þess virði að bíða eftir því
að ná fram á níræðisaldur

:07:22
aldrei fáum við neitt nema graut
:07:26
hvern dag þá biðjumst við fyrir
að fljótt verði breyting á því

:07:31
samt fáum við æ sama grautinn
:07:35
hvergi er nokkur moli
enga mylsnu að finna

:07:39
þó að við betlum
þó að við snöpum og sníkjum

:07:44
en það er ekkert sem stöðvar okkur
í að finna sælustraum

:07:48
ef lokum við augunum
og hugsum um...

:07:55
mat, dásemdar mat,
:07:58
heita pylsu og sinnep,

prev.
next.