Oliver!
prev.
play.
mark.
next.

:07:17
Er það þess virði að bíða eftir því
að ná fram á níræðisaldur

:07:22
aldrei fáum við neitt nema graut
:07:26
hvern dag þá biðjumst við fyrir
að fljótt verði breyting á því

:07:31
samt fáum við æ sama grautinn
:07:35
hvergi er nokkur moli
enga mylsnu að finna

:07:39
þó að við betlum
þó að við snöpum og sníkjum

:07:44
en það er ekkert sem stöðvar okkur
í að finna sælustraum

:07:48
ef lokum við augunum
og hugsum um...

:07:55
mat, dásemdar mat,
:07:58
heita pylsu og sinnep,
:08:01
fyrst við erum komnir af stað,
:08:04
kalt hlaup og mjóIkurbúðing,
:08:07
grænar baunir og bjúgu,
hver veit hvað þá tekur við,

:08:14
ríkir herramenn þekkja það, drengir,
meltingartruflanir

:08:21
Matur!
:08:24
Við viljum endilega prófa
:08:27
matur þrisvar á dag
:08:30
er uppáhaldsmaturinn okkar
:08:33
hugsið um stóra þykka steik,
bakaða, steikta eða soðna,

:08:38
ó, matur, dásemdar matur,
dýrðar og dásemdar matur!

:08:46
Matur, dásemdar matur,
:08:49
engu skiptir hvort hann er góður,
:08:52
brenndur, hrár eða grófur,
:08:55
skiptir engu hvernig kokkurinn er,
:08:58
- hugsum við um það að fitna
- fer allt að hringsnúast


prev.
next.