1:18:05
Það myndi koma sér verr
fyrir þig en fyrir mig.
1:18:16
Þú gamli, lúmski svikahrappur...
1:18:23
Farðu í réttinn í fyrramálið.
Fylgstu með hvað gerist.
1:18:28
Ég? Fara í réttinn?
Með dómarann sitjandi yfir mér?
1:18:35
- Ég fer, þeir þekkja mig ekki.
- Gott hjá þér. Sniðug stelpa.
1:18:41
Ef hann kjaftar, komdu þá fljótt,
svo við getum bjargað eigin skinni.
1:18:47
Þú þarft ekki að hugsa um þig.
Ég hugsa um þig, trúðu mér.
1:18:55
Ég trúi þér alltaf. Fáðu þér annan drykk.
1:19:07
Þögn í réttarsalnum!
1:19:38
Jæja! Hver er ákæran?
1:19:41
Hann lítur þorparalega út. Talaðu, maður!
1:19:46
Hann er ekki ákærður, æruverðugi.
Það er drengurinn.
1:19:51
- Hvaða drengur? Ég sé engan.
- Á bekknum.
1:19:56
- Ó, já. Stattu upp, drengur!
- Hann er standandi!