Lady in a Cage
prev.
play.
mark.
next.

:11:00
Hver fjárinn er að þér?
:11:21
NEYÐARBJALLA
:11:27
Þetta verður í lagi rétt strax.
:11:47
NEYÐARLJÓS
:11:55
Ætli rafmagnið hafi ekki
farið af öllu hverfinu.

:11:59
Það eru örugglega
allir að hringja.

:12:04
Halló?
:12:12
Halló?
:12:21
Halló?
:12:32
Mér hefur aldrei
liðið jafn kjánalega.

:12:40
Góða helgi!
:12:42
Ferðir halda áfram upp á fjöll,
að vötnum og ströndum.

:12:45
Það eru allir á leiðinni
út í náttúruna.

:12:48
Hérna í borginni,
:12:50
fannst nakið, afhöfðað
kvenmannslík í vatnsgeymi...


prev.
next.