:12:04
Halló?
:12:12
Halló?
:12:21
Halló?
:12:32
Mér hefur aldrei
liðið jafn kjánalega.
:12:40
Góða helgi!
:12:42
Ferðir halda áfram upp á fjöll,
að vötnum og ströndum.
:12:45
Það eru allir á leiðinni
út í náttúruna.
:12:48
Hérna í borginni,
:12:50
fannst nakið, afhöfðað
kvenmannslík í vatnsgeymi...
:13:02
Kæru verkamenn, hvar sem þið eruð,
verið fljótir að gera við.
:13:10
Geriði það?
:13:46
Ég læt eins og asni.
:13:48
Ég ímynda mér mig
að deyja úr þorsta.
:13:53
Í alvöru.