:01:01
Við danslögin hröð
:01:04
Ég vil dýrgripina alla
:01:08
Sem þú gefið færð mér
:01:12
Gef mér því regnboga
:01:15
Á meðan lifi ég hér
:01:17
Gjörvöll mín framtíð er ást þinni háð
:01:22
Gef mér því regnboga að dá
:01:40
Hefurðu séð flugdreka?
:01:43
Ekki tala svo ég detti. Hérna.
Fljótur. Hlauptu, asni!
:01:50
Hérna, taktu dúkkuna mína.
Ég vil ekki brjóta hana ef ég dett.
:01:55
Ég held að ég tolli ekki lengur á.
:01:58
Ég hef aldrei komist lengra
án þess að detta.
:02:10
Meiddirðu þig?
- Rispaði hnéð.
:02:13
Gott að ég var ekki í silkisokkunum.
:02:16
Skyrptu á það. Það minnkar sviðann.
- Allt í lagi.
:02:23
Er allt í lagi með þig?
- Já, ætli það ekki.
:02:27
Armbandið mitt skemmdist mikið.
Demantur datt af.
:02:32
Þó ekki ekta demantur.
- Hvernig veistu?
:02:35
Þá gengir þú ekki
á járnbrautarteinum.
:02:39
Ekki með illa farna dúkku
og skemmdan banana.
:02:44
Ég gleymdi að spyrja.
Hvað heitirðu?
:02:46
Tom.
- Ég heiti Willie.
:02:49
Hvernig gerðist það?
- Það var gert ráð fyrir að ég yrði strákur.
:02:54
Þau áttu þegar eina stelpu, Ölvu.
Hún er systir mín.
:02:58
Því ertu ekki í skólanum?
- Ég hélt það yrði hvasst.