This Property Is Condemned
prev.
play.
mark.
next.

:02:10
Meiddirðu þig?
- Rispaði hnéð.

:02:13
Gott að ég var ekki í silkisokkunum.
:02:16
Skyrptu á það. Það minnkar sviðann.
- Allt í lagi.

:02:23
Er allt í lagi með þig?
- Já, ætli það ekki.

:02:27
Armbandið mitt skemmdist mikið.
Demantur datt af.

:02:32
Þó ekki ekta demantur.
- Hvernig veistu?

:02:35
Þá gengir þú ekki
á járnbrautarteinum.

:02:39
Ekki með illa farna dúkku
og skemmdan banana.

:02:44
Ég gleymdi að spyrja.
Hvað heitirðu?

:02:46
Tom.
- Ég heiti Willie.

:02:49
Hvernig gerðist það?
- Það var gert ráð fyrir að ég yrði strákur.

:02:54
Þau áttu þegar eina stelpu, Ölvu.
Hún er systir mín.

:02:58
Því ertu ekki í skólanum?
- Ég hélt það yrði hvasst.

:03:02
Svo ég gæti notað flugdrekann.
- Því hélstu það?

:03:06
Því himininn er svo hvítur.
Því ert þú ekki í skólanum?

:03:10
Hætti. Þau byrjuðu í algebru.
Mér var sama hvað X þýddi svo ég hætti.

:03:16
Þú menntast ekki með því að
ganga á brautarteinum.

:03:20
Eða þú með flugdrekaleik.
:03:22
Þar að auki þarf stúlka
á samkvæmisþjálfun að halda.

:03:27
Það lærði ég af Ölvu. Hún var vinsæl
meðal brautarmannanna.

:03:32
Lestar-vélamanna?
- Vélamanna!

:03:35
Vélamenn, brunamenn, bremsumenn,
vagnstjórar, fraktumsjónarmenn,

:03:40
allir á eftir Ölvu.
:03:43
Hún var, ef svo má segja,
megin aðdráttaraflið.

:03:48
Falleg? Je minn!
:03:54
Sérðu húsið þarna hinum megin?
:03:57
Við skemmtum okkur ærlega þarna.
- Því trúi ég vel.


prev.
next.