This Property Is Condemned
prev.
play.
mark.
next.

:03:02
Svo ég gæti notað flugdrekann.
- Því hélstu það?

:03:06
Því himininn er svo hvítur.
Því ert þú ekki í skólanum?

:03:10
Hætti. Þau byrjuðu í algebru.
Mér var sama hvað X þýddi svo ég hætti.

:03:16
Þú menntast ekki með því að
ganga á brautarteinum.

:03:20
Eða þú með flugdrekaleik.
:03:22
Þar að auki þarf stúlka
á samkvæmisþjálfun að halda.

:03:27
Það lærði ég af Ölvu. Hún var vinsæl
meðal brautarmannanna.

:03:32
Lestar-vélamanna?
- Vélamanna!

:03:35
Vélamenn, brunamenn, bremsumenn,
vagnstjórar, fraktumsjónarmenn,

:03:40
allir á eftir Ölvu.
:03:43
Hún var, ef svo má segja,
megin aðdráttaraflið.

:03:48
Falleg? Je minn!
:03:54
Sérðu húsið þarna hinum megin?
:03:57
Við skemmtum okkur ærlega þarna.
- Því trúi ég vel.

:04:01
Sífelldur hljóðfæraleikur.
Píanó, plötuspilari, Hawaiigítar...

:04:08
Allir léku á eitthvað.
Það er samt mjög hljótt núna.

:04:13
Er það autt?
- Fyrir utan mig.

:04:15
Það var sett upp stórt skilti.
"Þessi eign er óíbúðarhæf".

:04:21
Þú býrð þó ekki þarna enn?
- Ég á ekki að gera það, en geri það.

:04:26
Eignin er óíbúðarhæf,
en það er ekkert að henni.

:04:30
Það kom kona frá félagsmálastofnun
í gær. Ég þekkti hana á hattinum.

:04:36
Þetta var ótrúlegt.
Þú myndir ekki trúa því.

:04:41
Það er þó eyðilegt núna.
:04:44
Sérðu þessi föt sem ég er í?
- Já

:04:47
Alva á þau. Erfði þau eftir hana.
Allt sem Alva átti er nú mitt.

:04:53
Hún var alltaf syngjandi heima.
Þetta er uppáhaldslagið hennar.

:04:58
Gefðu mér regnboga og himinljós skært

prev.
next.