:04:01
Sífelldur hljóðfæraleikur.
Píanó, plötuspilari, Hawaiigítar...
:04:08
Allir léku á eitthvað.
Það er samt mjög hljótt núna.
:04:13
Er það autt?
- Fyrir utan mig.
:04:15
Það var sett upp stórt skilti.
"Þessi eign er óíbúðarhæf".
:04:21
Þú býrð þó ekki þarna enn?
- Ég á ekki að gera það, en geri það.
:04:26
Eignin er óíbúðarhæf,
en það er ekkert að henni.
:04:30
Það kom kona frá félagsmálastofnun
í gær. Ég þekkti hana á hattinum.
:04:36
Þetta var ótrúlegt.
Þú myndir ekki trúa því.
:04:41
Það er þó eyðilegt núna.
:04:44
Sérðu þessi föt sem ég er í?
- Já
:04:47
Alva á þau. Erfði þau eftir hana.
Allt sem Alva átti er nú mitt.
:04:53
Hún var alltaf syngjandi heima.
Þetta er uppáhaldslagið hennar.
:04:58
Gefðu mér regnboga og himinljós skært
:05:03
Þú það allt getur gefið mér
hvar sem þú ert
:05:07
Og draumana fagra
Og stjörnuljós skært
:05:12
Og grímuball skrítið
Þar sem ást þín er stærst
:05:17
Gjörvöll mín framtíð er ást þinni háð
:05:22
Gef mér því regnboga að dá