:09:00
Einhver gamall kjáni vissi
að ég ætti afmæli.
:09:03
Til hamingju!
- Bölvaður! Hvað heitirðu?
:09:07
Owen Legate.
- Hvaða herbergi?
:09:09
Ekki fara! Ég var að fá bjór!
- Hvaða herbergi?
:09:13
Setjum hann í pabba herbergi.
- Það verður slagur.
:09:17
Jimmy Bell er fullur og Charlie
Steinkamp ætlar að lemja hann.
:09:22
Bíddu hægur.
:09:25
Þú vissir að það var eldfluga,
ekki satt?
:09:29
Heyrðu...
:09:33
Komdu inn. Þú kynnir þig
ef þú vilt tala við einhvern.
:09:42
Ekki komin?
- Hef ekki séð hana.
:09:44
Ég þarf að byrja snemma á morgun.
:09:47
Skiptimyntin, Johnson.
Ég á tylft. Ætti að nægja.
:09:57
Þú stendur kyrr
undir allri tónlistinni.
:10:01
Ég veit þú vilt dansa við Ölvu,
en ég á afmæli.
:10:05
Hvað með...?
- Ég sinni bara einum í einu!
:10:07
Far þú upp með hann þarna
og komdu honum fyrir. Afsakið.
:10:12
Sýndu honum baðið. Það er
klósett, nútíma baðtæki.
:10:17
Það er ekkert svo flókið.
Gefðu honum að borða.
:10:21
Komdu svo niður aftur. Ó!
:10:25
JJ, þú gerðir mig dauðhrædda!
- Ég beið eftir þér í bílnum.
:10:30
Hann vinnur á verkstæðinu
og er oft hér.
:10:35
Eru þetta allt lestarverkamenn?
- Nema þessi með gítarinn.
:10:40
Það er lögreglustjórinn. Komdu.
:10:44
Halló, Max.
- Halló, Willie.
:10:51
Þetta er pabba herbergi.
Hann málaði þessar.