:16:02
Ég sagði það ekki. Allt í lagi?
:16:04
Allt í lagi.
:16:07
Það er heitt þarna frammi!
:16:09
Eins og að anda að sér eldi.
Mig hefur dauðlangað í klaka.
:16:14
Ó! Þetta er svo kælandi!
:16:18
Hvað starfarðu ef ekki við lestina?
:16:20
Leyfðu manninum að borða í friði.
:16:24
Hver tefur hann?
Þú þekkir hann ekkert.
:16:27
Ég heiti Owen Legate, fröken.
- Ég heiti Alva Starr.
:16:32
Tvö r í Starr.
:16:36
Hann er frá New Orleans.
- Ó!
:16:40
Ég hef komið þangað.
- Hvenær?
:16:43
Sem barn.
- Það hef ég aldrei heyrt.
:16:46
Dásamleg veisla. Takk kærlega.
- Okkar er ánægjan.
:16:50
Bless. Sjáumst síðar.
- Hér er kakan þín, Alva.
:16:54
Takk, Sidney.
:16:56
Ég á að fylla bjórkútinn.
- Hann er í kælinum.
:17:02
Allt í lagi.
:17:05
Þú ert nýi gesturinn, ekki satt?
- Jú.
:17:08
Ætlarðu að fá þér vinnu hérna?
Það er ekkert að hafa.
:17:13
Mig vantar ekki vinnu.
:17:15
Við höfum enga vinnu.
- Hann sagðist ekki þurfa hana.
:17:19
Ég vil að hann viti þetta.
- Hann veit það.
:17:25
Sjáumst síðar.
:17:28
Ef þig vantar ekki vinnu,
því ertu þá hér?
:17:32
Ég sagði þér að hætta þessu
og leyfa honum að borða.
:17:36
Allt í lagi.
:17:39
Takk.
- Ekkert mál. Þau eru öll svo forvitin!
:17:58
Hvað ertu að gera hérna?