:17:02
Allt í lagi.
:17:05
Þú ert nýi gesturinn, ekki satt?
- Jú.
:17:08
Ætlarðu að fá þér vinnu hérna?
Það er ekkert að hafa.
:17:13
Mig vantar ekki vinnu.
:17:15
Við höfum enga vinnu.
- Hann sagðist ekki þurfa hana.
:17:19
Ég vil að hann viti þetta.
- Hann veit það.
:17:25
Sjáumst síðar.
:17:28
Ef þig vantar ekki vinnu,
því ertu þá hér?
:17:32
Ég sagði þér að hætta þessu
og leyfa honum að borða.
:17:36
Allt í lagi.
:17:39
Takk.
- Ekkert mál. Þau eru öll svo forvitin!
:17:58
Hvað ertu að gera hérna?
:18:04
Mamma spyr hvað þú gerir hér
og Johnson er að fara.
:18:08
Segðu henni að eftir allan dansinn
í kvöld með Sidney,
:18:13
sé ég í hvíld og vant viðlátin.
:18:17
Fór Sidney með þig að dansa? Hvert?
:18:22
Ó, engan sérstakan stað.
:18:24
Bara Peabody hótelið.
- Peabody hótelið!
:18:28
Alla leið á Peabody hótelið
í Memphis? Vá!
:18:32
Keypti hann mat handa þér?
- Maður byrjar ekki á matnum.
:18:38
Það eru kokkteilar eða viskí í sóda.
:18:42
Eða franskt kampavín,
sem er sætt og freyðir afskaplega.
:18:47
Og er maður drekkur það og
dansar virðast
:18:51
kristals-ljósakrónan
og þjónarnir í rauðu jökkunum
:18:55
og matseðlarnir með dúskunum
verða óskírir
:18:59
eins og allt detti á mann.