:24:07
Nei.
:24:13
Jæja, góða nótt.
:24:15
Góða nótt.
:24:20
Ég hef aldrei komið á Peabody hótelið.
:24:27
Ekki ég heldur.
- Það eru þó endur í anddyrinu.
:24:31
Já, en engir krókódílar.
:24:34
Á ákveðnum tímum
hlaupa endurnar um gangana.
:24:38
Ég veit það er satt.
Og það eru dúskar á matseðlunum.
:24:42
Það færði mér maður einn slíkan.
:24:45
Svo fannst mér ég vera þar
og það er næstum eins.
:24:49
Ekki beinlínis.
:24:52
Það var eitt sinn köttur
sem sofnaði í sólinni
:24:57
og dreymdi að hann væri maður
sem sofnaði og hélt sig vera kött.
:25:01
Þegar hann vaknaði
vissi hann ekki hvort hann var.
:25:10
Það verður erfitt fyrir þig
að sofa við þetta götuljós.
:25:15
Ég verð að segja mömmu
að fá betra tjald á morgun.
:25:20
Takk.
:25:21
Ef þú einbeitir þér nóg
:25:25
geturðu hugsað að það sé febrúar
og þá verður ekki of heitt.
:25:31
Þegar pabbi var hér,
heit sumarkvöld,
:25:35
sátum við saman
og þóttumst vera þarna inni.
:25:39
Ég þurfti næstum
að ná í hlýju hanskana mína.
:25:44
Viltu reyna?
:25:55
Áttu aðra lúffu?
:25:59
Og ullarbrók ofan í skúffu?
- Þú rímaðir!