:25:01
Þegar hann vaknaði
vissi hann ekki hvort hann var.
:25:10
Það verður erfitt fyrir þig
að sofa við þetta götuljós.
:25:15
Ég verð að segja mömmu
að fá betra tjald á morgun.
:25:20
Takk.
:25:21
Ef þú einbeitir þér nóg
:25:25
geturðu hugsað að það sé febrúar
og þá verður ekki of heitt.
:25:31
Þegar pabbi var hér,
heit sumarkvöld,
:25:35
sátum við saman
og þóttumst vera þarna inni.
:25:39
Ég þurfti næstum
að ná í hlýju hanskana mína.
:25:44
Viltu reyna?
:25:55
Áttu aðra lúffu?
:25:59
Og ullarbrók ofan í skúffu?
- Þú rímaðir!
:26:05
Það segir mikið um þig.
Þú ert ljóðrænn að upplagi.
:26:09
Ég er líka ljóðræn.
- Ég hef séð það.
:26:15
Hvað fleira hefurðu séð varðandi mig?
:26:19
Þú þarft ekki að svara.
Ég hef ekki áhuga á skjalli.
:26:23
Hvað fleira? Ég er mjög mikilvæg
persóna í Dodson, Mississippi.
:26:29
Er það svo?
- Ég hef líka komið til Biloxi.
:26:33
Ég er jafnvel fræg á minn hátt.
- Eflaust.
:26:37
Mörgum finnst ég falleg.
- Fröken Starr...
:26:40
...ég hef verið lengi á fótum.
:26:43
Þarf snemma á fætur
á morgun til að vinna.
:26:47
Ef þú fylgir með herberginu
skulum við drífa í þessu.
:26:52
Verum ekki með nein látalæti.
- Hvað heldurðu að ég sé?
:26:58
Hvað heldur þú að þú sért?