:26:05
Það segir mikið um þig.
Þú ert ljóðrænn að upplagi.
:26:09
Ég er líka ljóðræn.
- Ég hef séð það.
:26:15
Hvað fleira hefurðu séð varðandi mig?
:26:19
Þú þarft ekki að svara.
Ég hef ekki áhuga á skjalli.
:26:23
Hvað fleira? Ég er mjög mikilvæg
persóna í Dodson, Mississippi.
:26:29
Er það svo?
- Ég hef líka komið til Biloxi.
:26:33
Ég er jafnvel fræg á minn hátt.
- Eflaust.
:26:37
Mörgum finnst ég falleg.
- Fröken Starr...
:26:40
...ég hef verið lengi á fótum.
:26:43
Þarf snemma á fætur
á morgun til að vinna.
:26:47
Ef þú fylgir með herberginu
skulum við drífa í þessu.
:26:52
Verum ekki með nein látalæti.
- Hvað heldurðu að ég sé?
:26:58
Hvað heldur þú að þú sért?
:27:04
Ég vona að þú kafnir!
:27:11
Halló, Alva. Góða nótt.
:27:14
Hvað er að?
- Ekki kveikja ljósið, elskan.
:27:24
Það þarf að þvo hárið á dúkkunni.
Ég þori því samt ekki.
:27:30
Límið gæti losnað þar sem
það kom sprunga á höfuðið.
:27:36
Mest af heilanum datt út, held ég.
:27:40
Svona, Hazel.
- Þú hættir ekki. Afmælið er búið.
:27:43
Farðu í herbergið mitt. Ég kem.
:27:49
Ekki kveikja ljósið.
Það eykur bara á hitann.
:27:53
Varstu að gráta?
:27:58
Farðu bara úr kjólnum
og ég skal kæla þig niður.