:30:06
Willie, hættu að þykjast og farðu að sofa.
:30:10
Ég er sofandi, mamma.
:30:15
Alva...
:30:20
...hvað þýðir kjötkveðjuhátíð?
:30:26
Kjötkveðjuhátíð er gleðskapur.
:30:30
Ég ætla næsta ár,
þó ég þurfi að laumast með lest.
:30:37
Ég ætla að hanna minn eigin búning...
:30:40
...úr svörtum pallíettum,
:30:43
svo húð mín virðist hvít
og ég glitri þegar ég geng,
:30:49
geisli þegar ég dansi
við þessa grímuklæddu menn.
:30:55
Og ég mun aldrei vita hverjir þeir eru.
:30:58
Þeir munu aldrei vita hver ég er.
:31:02
Og ég mun dansa og dansa og dansa.
:31:11
Þegar fólk deyr í New Orleans,
er það grafið ofanjarðar.
:31:18
Vissirðu það, Willie?
:31:24
Willie?
:31:51
Halló! Hvað segirðu?
- Ferðu á teinasvæðið?
:31:55
Já.
- Ég get laumað þér inn.
:31:58
Ég bjarga mér, takk.
- Það er gott að þekkja mig.