:37:00
Þú verður ekki vinsæll
í gistihúsinu.
:37:03
Ég veit.
:37:07
Ég hef áður verið óvinsæll.
:37:16
Suður-Kyrrahafið, CB & O, C & E...
:37:41
Halló!
- Halló.
:37:45
Hvert ertu að fara?
- Ég á að búa um rúmin.
:37:53
Willie!
:38:02
Hann bjó um það sjálfur.
:38:08
Þú fórst ekki í sumar-biblíuskólann.
- Hann gaf mér ís.
:38:12
Jarðarberja?
:38:17
Sagði hann... eitthvað um mig?
:38:21
Nei, ekki mikið.
:38:24
Ekkert?
:38:26
Ekki eftir að ég sagði
að þér finndist hann monthani.
:38:30
Þú sagðir það ekki!
- Þú sagðir það.
:38:33
Mér er sama!
Þú tekur það til baka.
:38:36
Allt í lagi. Ertu hrifin af honum, Alva?
:38:40
Nei.
:38:41
Mér finnst ekki að þú ættir að
vera það eftir það sem hann sagði.
:38:46
Nú? Hvað sagði hann um mig?
:38:50
Hann sagði að þú værir
ansi öflugur kraftur.
:38:55
Er það?
- Meinarðu að það gæti verið gott?
:38:59
Það gæti verið.