:38:02
Hann bjó um það sjálfur.
:38:08
Þú fórst ekki í sumar-biblíuskólann.
- Hann gaf mér ís.
:38:12
Jarðarberja?
:38:17
Sagði hann... eitthvað um mig?
:38:21
Nei, ekki mikið.
:38:24
Ekkert?
:38:26
Ekki eftir að ég sagði
að þér finndist hann monthani.
:38:30
Þú sagðir það ekki!
- Þú sagðir það.
:38:33
Mér er sama!
Þú tekur það til baka.
:38:36
Allt í lagi. Ertu hrifin af honum, Alva?
:38:40
Nei.
:38:41
Mér finnst ekki að þú ættir að
vera það eftir það sem hann sagði.
:38:46
Nú? Hvað sagði hann um mig?
:38:50
Hann sagði að þú værir
ansi öflugur kraftur.
:38:55
Er það?
- Meinarðu að það gæti verið gott?
:38:59
Það gæti verið.
:39:05
Hve oft hefurðu gert það, Alva?
:39:10
Willie Starr!
:39:13
Fimm? Tíu kannski?
:39:17
Hver segir að ég hafi gert það?
- Lindsay Tate.
:39:22
Ég hef aldrei gert það með honum.
- Þess vegna er hann reiður.
:39:30
Elska þeir þig á eftir?
:39:37
Þeir eiga sjálfsagt að gera það.
:39:42
Virðist Lindsay Tate elska mig,
argandi nafn mitt um allt?
:39:46
Nei.
:39:51
Ég veðja að Owen Legate...
- Ég lem þig!
:39:55
Reyndar hefur Owen Legate
enga þýðingu í mínu lífi.
:39:59
Bara draumur sem ég
gleymi eftir giftingu.