:44:03
Viltu syngja fyrir Johnson?
- Búin að því.
:44:06
Svo langar mig að veiða eldflugur.
:44:13
Líkaði þér armbandið?
- Ó, já. Það er yndislegt.
:44:17
Of yndislegt til að þú gefir mér það.
:44:20
Fékkstu það í New Orleans?
- Í Chicago.
:44:24
Gjöf úr gulli er alvarleg gjöf.
:44:27
Gjöf úr gulli er handa konunni þinni.
:44:30
Ég ætti að útskýra varðandi
konuna mína. Hún er sjúklingur.
:44:35
Ég sé hana svona einu sinni í mánuði.
Hún er á hjúkrunarheimili.
:44:41
Mig langar í kók með miklum
ís. Viltu vera svo vænn?
:44:45
Já, auðvitað. Auðvitað, Alva.
:44:51
Hvað settirðu í póst?
Eitthvað til mín?
:44:54
Eða kemur mér það ekki við?
- Einmitt.
:45:00
Heyrðu... hefurðu séð
rauðhærða fuglahræðu?
:45:06
Nei.
- Komdu.
:45:08
Ég ferðast líka mikið.
:45:22
Þú laugst ekki.
- Ég lýg ekki.
:45:28
Hvað er að?
:45:31
Ég veit það ekki. Bara... stundum
finnst mér erfitt að ná andanum.
:45:38
Kannski blés Guð ekki
nógu miklu lífi í mig.
:45:42
Kannski hlýst það af
skólausum hlaupum að nóttu.
:45:46
Jörðin er heit. Veistu ekki að það
brennur eldur í iðrum jarðar?
:45:51
Hann mun brenna að eilífu.
:45:54
Og þarna uppi er svo kalt
að það er 50.000 gráða frost.