:45:00
Heyrðu... hefurðu séð
rauðhærða fuglahræðu?
:45:06
Nei.
- Komdu.
:45:08
Ég ferðast líka mikið.
:45:22
Þú laugst ekki.
- Ég lýg ekki.
:45:28
Hvað er að?
:45:31
Ég veit það ekki. Bara... stundum
finnst mér erfitt að ná andanum.
:45:38
Kannski blés Guð ekki
nógu miklu lífi í mig.
:45:42
Kannski hlýst það af
skólausum hlaupum að nóttu.
:45:46
Jörðin er heit. Veistu ekki að það
brennur eldur í iðrum jarðar?
:45:51
Hann mun brenna að eilífu.
:45:54
Og þarna uppi er svo kalt
að það er 50.000 gráða frost.
:46:01
Sjáðu! Stjörnuhrap!
Fljótur! Óskaðu þér!
:46:22
Viltu spyrja hvers ég óskaði?
- Þá rætist það ekki.
:46:26
Óskaðir þú þér?
:46:29
Nei.
:46:32
Þar fór gullið tækifæri.
:46:37
Pabbi bjó hann til. Þetta var
garðurinn hans. Draugagarður núna.
:46:44
Hvað... gerði hann? Fór bara?
- Hann leitar betra haglendis.
:46:49
Mamma segir það vonlaust
nema land fáist gefins.
:46:53
Heyrirðu nokkurn tíma frá honum?
:46:56
Nei. Hann kemur samt aftur.