This Property Is Condemned
prev.
play.
mark.
next.

:48:01
Hvar ertu?
:48:04
Þú ert í illgjörnu stríðnisskapi
og ég skil ekki.

:48:08
Ég tala um þakkir og háttvísi,
almenna kurteisi.

:48:12
Almenna kurteisi?
:48:14
Þessi gamli maður er herramaður
sem kann að meta mig.

:48:19
Í kvöld gaf hann mér gullarmband
úr dýrri verslun í Chicago.

:48:24
Hvað gafstu þessum
góða manni í staðinn?

:48:27
Félagsskap minn og hlýju!
Þetta eru kaldar staðreyndir.

:48:32
Það gerir hann ánægðan.
- Hvað gerir það þig?

:48:37
Þó fólki finnist ég falleg
á það mig ekki.

:48:41
Ef þér finndist þú falleg
ættirðu þig sjálf.

:48:45
Ég á mig sjálf, Legate.
:48:48
Það þarf engan monthana
til að benda á mistök mín!

:48:52
Ég er með honum
því honum finnst ég vera dama.

:48:56
Mamma þín skipar þér.
- Ég nýt þess.

:48:58
Ég er ekki köttur sem dreymir
að hann sé maður. Það er satt!

:49:03
Því felurðu þig þá hér í myrkrinu?
:49:08
Alva, hvar ertu?
:49:15
Þarna ertu. Ég hélt þú hefðir farið
án mín. Ísinn er bráðnaður.

:49:21
Takk, og takk fyrir gullarmbandið!
:49:25
Ætlarðu að halda því?
- Ég þigg það með þökkum.

:49:29
Hvar eru skórnir þínir?
Hvenær áttu pantað?

:49:33
Það var kl. 7.
- Heyrirðu það?

:49:36
Borðið hefur beðið frá kl. 7.
Drífðu þig!

:49:39
Þið tvö skuluð skemmta ykkur.
:49:42
Allt í lagi, mamma.
Við skulum skemmta okkur.

:49:46
Ég ætla ekki í spilavítið.
Ég skipti um skoðun.

:49:50
Ég ætla úr fötunum aftur.
Hver vill nakinn í sund?

:49:54
Já?
- Þú kemur sennilega ekki, eða hvað?

:49:58
Nei, takk.

prev.
next.