:49:03
Því felurðu þig þá hér í myrkrinu?
:49:08
Alva, hvar ertu?
:49:15
Þarna ertu. Ég hélt þú hefðir farið
án mín. Ísinn er bráðnaður.
:49:21
Takk, og takk fyrir gullarmbandið!
:49:25
Ætlarðu að halda því?
- Ég þigg það með þökkum.
:49:29
Hvar eru skórnir þínir?
Hvenær áttu pantað?
:49:33
Það var kl. 7.
- Heyrirðu það?
:49:36
Borðið hefur beðið frá kl. 7.
Drífðu þig!
:49:39
Þið tvö skuluð skemmta ykkur.
:49:42
Allt í lagi, mamma.
Við skulum skemmta okkur.
:49:46
Ég ætla ekki í spilavítið.
Ég skipti um skoðun.
:49:50
Ég ætla úr fötunum aftur.
Hver vill nakinn í sund?
:49:54
Já?
- Þú kemur sennilega ekki, eða hvað?
:49:58
Nei, takk.
:50:00
Hvað er að?
- Hræddur við að afklæðast?
:50:04
Ég ætla að leiðrétta dálítið
sem ég sagði.
:50:07
Alva kallaði þig ekki monthana.
- Aldeilis ekki!
:50:11
Alva fer... förum öll!
- Hún er óútreiknanleg.
:50:14
Þetta er samt góð hugmynd,
er það ekki? Komdu!
:50:33
Sá síðasti útí er horuð piparjónka!
:50:38
Komdu, Alva!
:50:41
Farðu úr, Johnson. Komdu útí.
Enginn horfir á þig.
:50:46
Kann ekki að synda.