This Property Is Condemned
prev.
play.
mark.
next.

:59:04
Sérðu stjörnuna undir tölunni sjö?
:59:08
Það er undirskrift pabba.
- Þetta er undirskrift í lagi.

:59:14
Málaði hann alla vagnana svona?
- Ó, nei.

:59:17
Pabba dreymdi stóra drauma
og hann gaf stór loforð.

:59:22
Hann hélt bara eitt þeirra.
:59:28
Komdu.
:59:31
Komdu!
:59:49
Allt handa mér.
:59:51
Með korti sem á stóð:
:59:54
"Heill, gleði hjarta míns og vertu sæl."
1:00:00
Sestu. Lestin fer bráðum.
1:00:07
Vörðurinn hlýtur að hafa
átt von á okkur

1:00:10
og stráð ilmpúðri á sætin okkar.
1:00:18
Líður þér illa?
Vegna mannanna, meina ég.

1:00:23
Nei.
1:00:26
Ekki það?
- Nei. Ég get ekki leyft mér að líða illa.

1:00:32
Ég geri þetta í hverri borg.
Þetta er vinnan.

1:00:36
En þér líður illa.
1:00:45
Þú verður að brosa í Hunangslestinni,
eða hún hreyfist ekki.

1:00:49
Ó! Afsakið.
1:00:51
Það ætti að vera eitthvað kerfi
sem varar dömur við brottför.


prev.
next.