This Property Is Condemned
prev.
play.
mark.
next.

1:00:00
Sestu. Lestin fer bráðum.
1:00:07
Vörðurinn hlýtur að hafa
átt von á okkur

1:00:10
og stráð ilmpúðri á sætin okkar.
1:00:18
Líður þér illa?
Vegna mannanna, meina ég.

1:00:23
Nei.
1:00:26
Ekki það?
- Nei. Ég get ekki leyft mér að líða illa.

1:00:32
Ég geri þetta í hverri borg.
Þetta er vinnan.

1:00:36
En þér líður illa.
1:00:45
Þú verður að brosa í Hunangslestinni,
eða hún hreyfist ekki.

1:00:49
Ó! Afsakið.
1:00:51
Það ætti að vera eitthvað kerfi
sem varar dömur við brottför.

1:01:00
Á hvað ertu að horfa?
Það er ekkert hér... bara ég.

1:01:08
Þú þarft ekki að þykjast...
- Sjá hvíta himininn.

1:01:12
Hann er fullkomlega hvítur.
Eins hvítur og hreint blað.

1:01:20
Hlustaðu á vindinn.
1:01:24
Hann hræðir mig.
1:01:29
Pabbi gaf mér þetta.
Ég tek hana aldrei niður.

1:01:34
Alva, hlustaðu...
1:01:36
Veistu hvað lest segir þegar hún gengur?
- "Brómó-seltser..."

1:01:42
Þú starir beint í augu mín.
Það er ókurteisi.

1:01:47
Ég fer á morgun, Alva.
1:01:51
"Brómó-seltser, brómó-seltser..."
1:01:54
Hlustaðu...
1:01:55
Nætur á Starr eru ólíkar dögunum.
Matur er innifalinn...


prev.
next.