1:01:00
Á hvað ertu að horfa?
Það er ekkert hér... bara ég.
1:01:08
Þú þarft ekki að þykjast...
- Sjá hvíta himininn.
1:01:12
Hann er fullkomlega hvítur.
Eins hvítur og hreint blað.
1:01:20
Hlustaðu á vindinn.
1:01:24
Hann hræðir mig.
1:01:29
Pabbi gaf mér þetta.
Ég tek hana aldrei niður.
1:01:34
Alva, hlustaðu...
1:01:36
Veistu hvað lest segir þegar hún gengur?
- "Brómó-seltser..."
1:01:42
Þú starir beint í augu mín.
Það er ókurteisi.
1:01:47
Ég fer á morgun, Alva.
1:01:51
"Brómó-seltser, brómó-seltser..."
1:01:54
Hlustaðu...
1:01:55
Nætur á Starr eru ólíkar dögunum.
Matur er innifalinn...
1:02:00
Hættu!
...og nútíma þægindi...
1:02:02
Maður finnur ekki
þó maður klípi í olnbogann.
1:02:06
Skilurðu hvað ég er að segja þér?
1:02:10
Já, ég veit. Þú ert að fara.
1:02:18
Himininn er ekki hvítur, heldur blár.
1:02:21
Ef þú klípur olnbogann
nógu fast er það sárt.
1:02:26
Það er ekki ilmpúður
á sætunum, heldur ryk!
1:02:31
Það er enginn vindur hérna.
Það er reyndar heitt.
1:02:36
Því vagninn hefur staðið hér
árum saman.
1:02:39
Alveg sama.
- Því gerirðu þetta?
1:02:42
Því ertu svo dreymin?
Því læturðu allt virðast sérstakt?
1:02:47
Því það er það.
1:02:49
Nei.
1:02:52
Margt er það. Þú, það sem þú gerir...
1:02:55
Nei. Nei, ég er það ekki.
1:02:58
Starf mitt er ekki alltaf uppsagnir,