1:02:00
Hættu!
...og nútíma þægindi...
1:02:02
Maður finnur ekki
þó maður klípi í olnbogann.
1:02:06
Skilurðu hvað ég er að segja þér?
1:02:10
Já, ég veit. Þú ert að fara.
1:02:18
Himininn er ekki hvítur, heldur blár.
1:02:21
Ef þú klípur olnbogann
nógu fast er það sárt.
1:02:26
Það er ekki ilmpúður
á sætunum, heldur ryk!
1:02:31
Það er enginn vindur hérna.
Það er reyndar heitt.
1:02:36
Því vagninn hefur staðið hér
árum saman.
1:02:39
Alveg sama.
- Því gerirðu þetta?
1:02:42
Því ertu svo dreymin?
Því læturðu allt virðast sérstakt?
1:02:47
Því það er það.
1:02:49
Nei.
1:02:52
Margt er það. Þú, það sem þú gerir...
1:02:55
Nei. Nei, ég er það ekki.
1:02:58
Starf mitt er ekki alltaf uppsagnir,
1:03:01
en samt einhvern vegin alltaf eins.
1:03:06
En þú ferðast.
- Á milli borga sem eru eins.
1:03:10
En þú býrð í New Orleans,
Bourbon stræti.
1:03:14
Það er þinn draumur, ekki minn.
1:03:19
Hver er þá þinn?
1:03:22
Ég á engan draum.
1:03:26
En hræðilegt fyrir þig.
1:03:31
Kannski.
1:03:33
Er þér kalt?
1:03:36
Nei.
1:03:39
Nei, það er eins og snjóbylur.
1:03:45
Hvað?
1:03:46
Þú veist, í glerkúlunni.
1:03:51
Er það ekki næstum? Það er það.
- Þú breytist aldrei.
1:03:58
Ég vil ekki hugsa um
að þú farir. Þó þú farir.