:20:05
Því miður varð stríð
Gömlu skálahúðar gegn hvítum
:20:08
fremur ömurlegt.
:20:11
Ekki vegna skorts á hugrekki.
:20:14
Enginn stríðsmaður á þessari jörð
er eins hugrakkur og Mannverurnar.
:20:25
En stríð Gömlu skálahúðar
var ólíkt stríði hvíta mannsins.
:20:30
Helmingur okkar notaði ekki vopn.
:20:32
Þeir "töldu snertingar",
slógu óvininn með lítilli spýtu.
:20:37
Niðurlægðu þá.
Þannig kenndu Mannverurnar
:20:41
hugleysingjum lexíu
og unnu stríðin.
:20:44
Skuggi!
:20:56
Sjálfvirkir rifflar
gegn bogum og örvum.
:21:00
Ég skildi aldrei hvernig hvítir
gátu verið stoltir að vinna
:21:04
á þann hátt.
:21:23
Guð blessi George Washington!
:21:26
Áður en ég vissi
hrukku orðin út úr mér.
:21:29
Guð blessi móður mína!
:21:36
Morðingjafíflið þitt!
:21:39
Verð ég að skera þig á háls
svo þú sjáir að ég er hvítur?
:21:43
- Hvítur?
- Að sjálfsögðu er ég hvítur.
:21:48
Sagði ég ekki, "Guð blessi
Washington og móður mína"?
:21:52
Hvaða indíáni myndi segja
aðra eins vitleysu?
:21:55
Lánaðu mér þetta
til að þurrka málninguna.