:00:08
Ég er án nokkursvafa síðastur gamlingjanna.
:00:15
Ég heiti Jack Crabb,
:00:19
og ég er eini hvíti eftirlifandiorrustunnar við Litla-Stórahorn,
:00:29
betur þekktsem síðasti bardagi Custers.
:00:34
Ja, hr. Crabb,
:00:38
ég hef meiri áhuga á frumstæðumlífsmátum indíána sléttunnar
:00:43
heldur en...
:00:46
...skröksögum um Custer.
:00:51
Skröksögum?
:00:54
Ertu að kalla mig lygara?
:00:57
Nei, nei. Málið er...
:01:01
Áhugi minn beinist aðlífsháttum indíánans,
:01:06
frekar en ævintýrum hans.
:01:09
Heldur þú að orrustan viðLitla-Stórahorn hafi verið ævintýri?
:01:19
Litla-Stórahorn var ekki einkennandi
:01:23
fyrir bardaga á millihvítra og indíána, hr. Crabb.
:01:28
Sjáðu til,naumt þjóðarmorð indíánans...
:01:33
- Naumt hvað?- Naumt þjóðarmorð.
:01:37
Það þýðir...
:01:40
...útrýming.
:01:43
Dráp heillar þjóðar.
:01:47
Það er næstum því þaðsem við gerðum indíánum.
:01:50
En ég á ekki von á að gamallindíánastríðsmaður, eins og þú,
:01:56
sért sammála mér.
prev.