Little Big Man
prev.
play.
mark.
next.

1:07:02
Heimurinn var of fáránlegur
til að hafa fyrir því að lifa.

1:07:45
Af því hafði Skuggi verið þarna
og af því barðist hann svona duglega.

1:07:51
Ég sat og horfði á barnið
koma í heiminn.

1:07:57
Fyrir utan andardrátt
heyrðist ekkert í konunni.

1:08:01
Ef hún var kona.
Hún virtist varla nema stúlka.

1:08:22
Ég gat ekki slitið augun frá
stúlkunni og barninu hennar.

1:08:30
Komum okkur í burtu.
Látum Pawnee hreinsa til.


prev.
next.