Little Big Man
prev.
play.
mark.
next.

:42:00
Þarna var ég alveg búinn að tapa mér
:42:03
og ég stökk næstum fram
af klettinum þegar...

:42:31
Það var kominn tími til
að horfast í augu við djöfulinn

:42:36
og senda hann til helvítis
þar sem hann átti heima.

:42:40
Spurningin var,
hvernig átti ég að koma honum þangað.

:42:47
Liðþjálfi, taktu þennan mann...
:42:52
...og láttu hann hafa föt.
:43:00
Þessi maður
er mér ómetanlegur, majór.

:43:04
Ómetanlegur, herra?
:43:06
Ég hengdi hann næstum.
Núna vill hann gerast njósnari.

:43:12
Áform hans eru augljós: Hann ætlar
að leiða mig frá indíánunum.

:43:16
Ég skil ekki alveg
hvað þú ert að fara, hershöfðingi.

:43:21
Allt sem hann segir mér
verður lygi.

:43:25
Þar af leiðandi verður hann
fullkomin andstæð loftvog.

:43:34
- Ekki satt?
- Að sjálfsögðu, hershöfðingi.


prev.
next.