:33:01
Það er mitt verk að koma til ykkar...
:33:05
Meriweather var einn gáfaðasti
maður sem ég hef þekkt
:33:10
en hafði tilhneigingu til
að týna líkamshlutum af sér.
:33:13
Þegar ég kynntist honum, var hann
búinn að missa vinstri hönd og eyra.
:33:18
Kannski sjáið þið kraftaverk í dag.
:33:22
Kraftur þessa undralyfs
er sannaður...
:33:25
Gakktu!
:33:27
Gakktu!
:33:30
Árin sem ég var hjá Meriweather,
:33:32
tapaði hann auga
vegna fimmta ásar
:33:36
sem féll úr ermi hans í pókerspili.
:33:39
Það dró ekkert úr honum.
Blekking var hans lifibrauð,
:33:43
jafnvel þó það kostaði að hann
dytti smám saman í sundur.
:33:50
Þér fer fram. Þú getur ekki losað
þig við þennan vott af heiðarleika.
:33:55
Þessi indíáni,
Gamla indíánatjald, eyðilagði þig.
:33:59
- Þú átt við Gömlu skálahúð?
- Hann veitti þér sýn
:34:03
um siðferðilega reglu í alheiminum
þegar það er engin.
:34:07
Stjörnurnar
tindra í tómarúmi, minn kæri,
:34:10
og áform og draumar tvífættu
skepnanna undir þeim eru til einskis.
:34:17
Allt til einskis, Jack.
:34:20
- Heyrir þú eitthvað?
- Hlustaðu á mig!
:34:23
Mennirnir trúa hverju sem er,
því fráleitara því betra.
:34:28
Hvalir tala frönsku
á hafsbotni.
:34:32
Hestarnir í Arabíu
hafa silfurvængi.
:34:36
Dvergar para sig við fíla
í svörtustu Afríku.
:34:39
Ég hef selt allar þessar tillögur.
:34:52
Kannski erum við öll bjánar
og ekkert skiptir máli.