:21:00
Ég skildi aldrei hvernig hvítir
gátu verið stoltir að vinna
:21:04
á þann hátt.
:21:23
Guð blessi George Washington!
:21:26
Áður en ég vissi
hrukku orðin út úr mér.
:21:29
Guð blessi móður mína!
:21:36
Morðingjafíflið þitt!
:21:39
Verð ég að skera þig á háls
svo þú sjáir að ég er hvítur?
:21:43
- Hvítur?
- Að sjálfsögðu er ég hvítur.
:21:48
Sagði ég ekki, "Guð blessi
Washington og móður mína"?
:21:52
Hvaða indíáni myndi segja
aðra eins vitleysu?
:21:55
Lánaðu mér þetta
til að þurrka málninguna.
:22:00
Riddaraliðarnir tóku mig
og fengu mig í hendur
:22:04
á séra Silas Pendrake,
:22:07
til að fá leiðsögn í siðgæði
og kristilegu uppeldi.
:22:11
- Kanntu að aka vagni, strákur?
- Ó, já herra.
:22:15
Þú lýgur, strákur.
:22:17
Ef þú ólst upp hjá indíánum
hvernig lærðir þú að aka vagni?
:22:21
Við verðum að berja
lygarnar úr þér.
:22:40
Kæri Jack.
:22:43
Velkominn á nýja heimilið þitt.
:22:47
Þjáningum þínum er lokið,
:22:49
þar sem þú ert nú
sveipaður kristinni ást.
:22:53
Geturðu ekki haldið uppi samræðum?
:22:59
- Jú, gleður mig að hitta dóttur þína.
- Þú ert að tala við konuna mína.