Little Big Man
prev.
play.
mark.
next.

:20:02
Við verðum að komast að árbakkanum!
:20:07
Ég er blindur. Ég get ekki barist.
:20:11
En ég flý ekki.
:20:13
Ef ég á að deyja í dag,
vil ég deyja hér, innan hringsins.

:20:19
Afi,
:20:21
áin er hluti af hinni stórkostlegu
hringrás vatns á jörðinni.

:20:27
En hermennirnir drepa okkur
áður en við náum að ánni.

:20:31
Hermenn? Afi, þú sást
enga hermenn í draumnum

:20:37
og það þýðir
að þeir sjá þig ekki núna.

:20:40
- Heldur þú það?
- Hvað annað gæti draumurinn þýtt?

:20:44
- Það er rétt.
- Förum niður að hringrás árinnar!

:20:48
Ég hef aldrei verið ósýnilegur áður.
:20:54
- Of seint. Þeir eru í veginum.
- Skiptir engu. Við erum ósýnilegir.

:21:00
Afi, bíddu!
:21:06
Afi!
:21:13
Það hljómar kynlega, en hermennirnir
gerðu ekkert til að stöðva okkur.

:21:19
Þetta var svo geggjað
að þeir náðu því ekki.

:21:22
Kannski héldu þeir okkur
fanga eða vinveitta

:21:25
þar sem Gamla skálahúð
brosti breitt eins og þvottabjörn.

:21:37
Eða kannski vorum við ósýnilegir.
:21:41
Það eina sem ég veit er að við
fórum gegnum þá að ánni.


prev.
next.