1:52:01
Þar af leiðandi verður hann
fullkomin andstæð loftvog.
1:52:10
- Ekki satt?
- Að sjálfsögðu, hershöfðingi.
1:52:41
Ég held að metnaður Custers
og hatur hans á indíánum
1:52:45
hafi runnið saman í honum.
1:52:48
Hann taldi sig þurfa enn einn
stórbrotinn sigur á indíánum
1:52:53
til að verða útnefndur
forseti Bandaríkjanna.
1:52:57
Það er söguleg staðreynd.
1:52:59
Menn, stöðvið!
1:53:01
- Við fáum okkur smá hressingu.
- Stigið af baki!
1:53:05
Vatnshvíld!
1:53:17
Afsakið, liðsforingi.
1:53:20
Orsök einlífis með hnakknum.
Ég var með krampa í alla nótt.
1:53:26
- Eitur frá kynkirtlunum.
- Eitur frá hverju, herra?
1:53:30
Kynkirtlar. Það er læknishugtak.
1:53:33
Það er skylda mín sem...
1:53:42
Eitrið kemur frá kynkirtlunum
og seytlar út í vöðvana.
1:53:48
Crows vilja fá að vita hvort við
förum niður Medicine Tail gilið.
1:53:54
- Vilja þeir vita það?
- Já, herra.
1:53:56
Þeir segjast vilja fá tíma
til að syngja dauðasönginn.