Little Big Man
prev.
play.
mark.
next.

1:49:02
Þú mátt ekki við því
að tapa fleiri líkamshlutum.

1:49:06
Öllum viðskiptum fylgir smá áhætta.
1:49:09
Vertu blessaður, minn kæri.
1:49:21
Þarna lagðist ég lægst.
1:49:23
Neðar færi ég ekki.
1:49:30
Ég gerðist einsetumaður.
1:49:33
Ég fór lengst inn í óbyggðir,
eins langt og ég komst í burtu.

1:49:54
Einn daginn fann ég nokkuð
sem veiðimenn rekast oft á.

1:50:00
Dýr hafði nagað af sér fótinn
til að losna úr gildru.

1:50:11
Eitthvað brast í hausnum á mér.
1:50:13
Lífið var einskis virði
1:50:17
og eina ráðið var að
sameinast tindrandi stjörnunum.

1:50:30
Bless, Jack.
1:50:36
Þarna var ég alveg búinn að tapa mér
1:50:39
og ég stökk næstum fram
af klettinum þegar...


prev.
next.