Little Big Man
prev.
play.
mark.
next.

1:48:10
- Hvernig gengur, hr. Meriweather?
- Ljómandi vel.

1:48:18
Sjáðu þetta.
Vísundaskinn.

1:48:21
Það eru auðæfi
að bíta gras úti á sléttunum, Jack.

1:48:26
Þar fer sjálfur Vísunda Bill.
1:48:31
Margfaldaðu það með þúsundum.
Vísundum fer fækkandi.

1:48:37
Þú ólst upp hjá indíánum.
Þú kannt að rekja slóð vísundanna.

1:48:41
Við gætum stórgrætt, Jack.
1:48:54
- Þú hefur ekkert breyst, Jack.
- Ekki þú heldur.

1:48:58
Farðu varlega.
Þeir tína þig í sundur.

1:49:02
Þú mátt ekki við því
að tapa fleiri líkamshlutum.

1:49:06
Öllum viðskiptum fylgir smá áhætta.
1:49:09
Vertu blessaður, minn kæri.
1:49:21
Þarna lagðist ég lægst.
1:49:23
Neðar færi ég ekki.
1:49:30
Ég gerðist einsetumaður.
1:49:33
Ég fór lengst inn í óbyggðir,
eins langt og ég komst í burtu.

1:49:54
Einn daginn fann ég nokkuð
sem veiðimenn rekast oft á.


prev.
next.